| 
		Fimmtudagur, 22. apríl 2021 09:35	 | 
| 
  Laugardaginn 24 april ætlum við að halda Sumarmótið í skeet á Álfsnesi. Skotnar verða allaveganna 75 dúfur og mæting er kl 9:30. Skráning fer fram á staðnum og er mótagjald 3500 kr. Allir velkomnir að koma og taka þátt og hlökkum til að sjá ykkur 
			 |