Samantekt afreka, það sem af er árinu Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 06. desember 2008 00:00

Afrakstur félagsmanna SR hefur verið frábær á árinu en þeir hafa samtals unnið til 12 Íslandsmeistaratitla

  • 60sk liggjandi riffill karla ........... Guðmundur Helgi Christensen
  • 60sk liggjandi riffill kvenna ....... Jórunn harðardóttir 
  • Loftskammbyssa karla ............. Ásgeir Sigurgeirsson
  • Loftskammbyssa kvenna .......... Jórunn Harðardóttir 
  • Loftriffill karla ........................ Guðmundur Helgi Christensen
  • Loftriffill kvenna .................... Jórunn Harðardóttir 
  • Sportskammbyssa karla ............ Karl Kristinsson 
  • Sportskammbyssa kvenna ........ Guðbjörg Elva Jónasardóttir 
  • Stöðluð skammbyssa karla ........ Karl Kristinsson 
  • Stöðluð skammbyssa kvenna .... Guðbjörg Elva Jónasardóttir 
  • Frjáls Skammbyssa karla ........... Ásgeir Sigurgeirsson 
  • Gróf Skammbyssa kvenna ........ Guðbjörg Elva Jónasardóttir

 

AddThis Social Bookmark Button