Laugardagur, 06. desember 2008 13:00 |
Fjögur ný glæsileg Íslandsmet litu dagsins ljós á Landsmótinu sem haldið var í Egilshöllinni í morgun.
Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti eigið met í Loftskammbyssu karla og skaut nú 581 stig og bætti svo um betur í úrslitunum og skaut þar 97,7 sti eða alls 678,7. Jórunn Harðardóttir einnig úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti sitt met í Loftriffli með því að skjóta nú 382 stig og svo bætti hún sig enn í úrslitunum og skaut þar 98,2 stig eða alls 480,2. Nánari úrslit eru hérna
|