Sænska mótið í kvöld Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 11. desember 2008 12:21

Önnu umferð í sænska loftbyssumótinu byrjar í kvöld í Egislhöllinni.

Við erum með þrjú 3ja manna lið sem keppa við nokkur hundruð Svía í keppninni. Alls eru umferðirnar 7 talsins og verða úrslit ekki ljós fyrr en í vor. Eingöngu er keppt í Loftskammbyssu að þessu sinni.

AddThis Social Bookmark Button