Miðvikudagur, 26. nóvember 2008 00:50 |
Skotsvæði félagsins eru opin fyrir alla Vegna fjölda fyrirspurna skal það tekið fram að skotvellir félagsins á Álfsnesi og í Egilshöll eru opnir öllum þeim sem áhuga hafa á að nýta sér aðstöðuna. Þeir sem ekki eru í félaginu þurfa einungis að greiða æfingagjöld í samræmi við gjaldskrá félagsins.
|