Mánudagur, 15. desember 2008 08:25 |
Það verður opið mánudag til fimmtudags kl.19-21 og svo á laugardaginn kl.11-13. Tilvalið að koma og stilla inn 22ja kalibera riffilinn með sjónaukanum. Við erum með 6 rafknúnar brautir á allt að 50 metra færi. Tilvalið er líka að prófa sig í skotfimi með Loftrifffli og svo einnig með Loftskammbyssu.
|