Ásgeir komst áfram á Spáni Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 06. júlí 2013 09:44

Ásgeir Sigurgeirsson komst örugglega áfram í aðalkeppnina á heimsbikarmótinu í Granada á Spáni. Hann keppti í fyrri riðlinum í morgun, í Frjálsri skammbyssu og endaði með fínt skor, 94 95 93 88 92 90 eða alls 552 stig. Aðalkeppnin er svo á morgun

AddThis Social Bookmark Button