Ásgeir sigraði í kvöld Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 19. febrúar 2014 22:52

Ásgeir Sigurgeirsson sigraði á Landsmóti STÍ í Frjálsri skammbyssu, sem haldið var í Egilshöllinni í kvöld. í öðru sæti varð Thomas Viderö úr SFK og í 3ja sæti Jórunn Harðardóttir úr SR. Í liðakeppninni sigraði A-sveit Skotfélags Reykjavíkur (Ásgeir, Jórunn harðardóttir og Guðmundur Kr.Gíslason) og í öðru sæti A-sveit Skotfélags Kópavogs (Thomas, Stefán Sigurðsson og Bára Einarsdóttir )

AddThis Social Bookmark Button