Karl varð annar og Joddi þriðji á mótinu í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. maí 2014 20:43

2014 grofbyssa 17maiÁ landsmóti STÍ í Grófri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í dag, varð Karl Kristinsson úr SR (484) annar og Jón Árni Þórisson einnig úr SR (470) þriðji. Eiríkur Jónsson úr SFK sigraði. A-sveit SR sigraði með 1,400 stig og B-sveitin varð í öðru sæti með 1054 stig. A-sveitina skipuðu Karl, jón Árni og Engilbert Runólfsson (446). B-sveitina skipuðu Þórhildur Jónasdóttir (378), Björgvin M. Óskarsson (301) og Kolbeinn Björgvinsson (375).

AddThis Social Bookmark Button