Íris Eva og Guðmundur Helgi Íslandsmeistarar í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 07. nóvember 2021 11:10

2021ar60islm2021 ar60 islmot 7novÍslandsmeistaramótið í Loftriffli fór fram í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Íslandsmeistari í kvennaflokki varð Íris Eva Einarsdóttir úr SR með 591,8 stig, í öðru sæti Jórunn Harðardóttir úr SR með 581,4 stig og í þriðja sæti Guðrún Hafberg úr SÍ með 483,2 stig. Í karlaflokki varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR Íslandsmeistari með 588,4 stig og Þorsteinn B. Bjarnarson úr SR hlaut silfrið með 498,7 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ. Eins eru myndir á FB-síðufélagsins.

AddThis Social Bookmark Button