Íslandsmótið í Compak Sporting fór fram á AKureyri um helgina. Við áttum þar þrjá keppendur og náði Dagný H. Hinriksdóttir silfrinu í kvennaflokki. Annars eru nánari fréttir af mótinu hérna: www.sti.isÂ