Pétur keppti á Italian Open um helgina Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. júlí 2022 18:05

2022 italianopenskor2022 peturt italianopenPétur T. Gunnarsson keppti á Italian Open í Skeet stórmótinu sem haldið var um helgina. Þetta er gríðasterkt mót sem margir af þeim allrabestu tóku þátt. Pétur stóð sig frábærlega og var skorið 118 stig af 125 mögulegum. Þetta dugði honum í 19.sæti  að þessu sinni.

AddThis Social Bookmark Button