Staðan eftir fyrri daginn á Íslandsmeistaramótinu í Skeet á Álfsnesi er hérna. Keppni hefst svo að nýju í fyrramálið kl. 10 en þá verða skotnir 2 hringir og síðan eru úrslitin eftir hádegi í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki leiðir Hákon Þ. Svavarsson úr SFS og í kvennaflokki Helga Jóhannsdóttir úr SÍH.