Egill varð þriðji á Íslandsmótinu í Benchrest Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 15. ágúst 2022 13:08

2022 islmbrskh1232022 islmotbrskhÍslandsmótinu í Bench rest lauk í dag á Húsavík. Íslandsmeistari varð Jóhannes Frank Jóhannesson úr Skotdeild Keflavíkur, Kristbjörn Tryggvason úr Skotfélagi Akureyrar varð annar og þriðji, Egill þór Ragnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Nánar á úrslitasíðu STÍ, www.sti.is

AddThis Social Bookmark Button