Davíð tók bronsið í Þýskalandi Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 26. október 2024 09:45

davidgigjabr50hammokt20242024_br50skor_de_lvNokkrir SR-ingar eru að keppa í Bench Rest, BR50, í Þýskalandi, um helgina. Keppt var með Léttum rifflum (gamla Light varmint) í gær. Davíð Gígja náði þar frábærum árangri og hafnaði að lokum í 3ja sæti með 748 stig og 58 X-ur. Í dag verður keppt með Þungum rifflum (heavy varmint) á 3 blöð og á sunnudaginn á 2 blöð. Davíð 2024_br50_hamm_2_gun_winners_800_endaði svo í 2.sæti í samanlögðu, 2-gun.

AddThis Social Bookmark Button