Landsmót í loftskammbyssu og loftriffli verða haldin í Egilshöllinni á laugardaginn. Riffilkeppnin hefst kl.09:00 og skammbyssan kl. 11:00. Riðlaskiptingin er hérna Loftskammbyssu og hér í Loftriffli.