Úlfar sigraði í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 05. apríl 2025 19:31

sr prone 5apr05 04sr prone 5apr05 01sr prone 5apr05 02sr prone 5apr05 03sr prone 5apr05 05Landsmót STÍ í riffilkeppninni 50 metra liggjandi fór fram í Egilshöllinni í dag. Í Unglingaflokki sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr SR með 578,7 stig og Karen Rós Valsdóttir úr SÍ hlaut silfrið með 547,1 stig.Valur Richter úr SÍ sigraði í Opna flokknum með 621, 6 stig, Jórunn Harðardóttir úr SR varð í öðru sæti með 608,6 stig og bronsið vann Leifur Bremnes úr SÍ með 604,5 stig. Sveit SÍ sigraði liðakeppnina með 1.829,4 stig og sveit SR varð önnur með 1.807,6 stig.

AddThis Social Bookmark Button