Sunnudagur, 13. janúar 2019 18:47 |
Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu var haldið í Kópavogi í dag. Ívar Ragnarsson sigraði með 539 stig, Jón Þór Sigurðsson annar með 534 stig og Eiríkur Ó. Jónsson þriðji með 510 stig. Allir eru þeir í Skotíþróttafélagi Kópavogs.
A lið SFK varð í fyrsta sæti með 1583 stig, B lið SFk varð í öðru með 1459 stig og lið SR í þriðja með 1424 stigum.
|
|
Fimmtudagur, 03. janúar 2019 11:19 |
Hér kemur riðlaskipting landsmótsins á laugardaginn. Keppnisæfing er kl.18 til 20 á föstudaginn.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 69 af 296 |