Miðvikudagur, 02. apríl 2025 07:33 |
Um næstu helgi verða tvö landsmót STÍ haldin í Egilshöllinni. Keppt verður í riffigreinunum 50m liggjandi og 50m þrístöðu. Riðlana má sjá mneð því að smella á greinarnar.
|
Mánudagur, 24. mars 2025 17:19 |
Skotfélag Reykjavíkur hefur nú opnað fyrir skráningar á verklegt námskeið lögreglunnar á skotvöllum félagsins á Álfsnesi, laugardaginn 19.apríl 2025. Hægt er að skrá sig í gegnum þessa síðu:ÂÂ https://ust.is/veidi/veidinamskeid/skotvopnanamskeid/
|
Miðvikudagur, 19. mars 2025 23:03 |
Landsmót í loftskammbyssu og loftriffli verða haldin í Egilshöllinni á laugardaginn. Riffilkeppnin hefst kl.09:00 og skammbyssan kl. 11:00. Riðlaskiptingin er hérna Loftskammbyssu og hér í Loftriffli.
|
Mánudagur, 17. febrúar 2025 15:14 |
Skotfélag Reykjavíkur hefur nú opnað fyrir skráningar á verklegt námskeið lögreglunnar á skotvöllum félagsins á Álfsnesi, laugardaginn 15.mars 2025. Hægt er að skrá sig í gegnum þessa síðu: https://ust.is/veidi/veidinamskeid/skotvopnanamskeid/
|