Karl Kristinsson sigraði í Sportbyssunni Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 04. desember 2023 09:02

Karl Kristinsson úr SR sigraði á fyrsta Landsmótinu í Sportskammbyssu á tímabilinu með 545 stig, Karol Forsztek úr SR varð annar með 540 stig og í þriðja sæti varð Kolbeinn Björgvinsson úr SR með 510 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

AddThis Social Bookmark Button
 
Jórunn sigraði í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 05. nóvember 2023 13:20

Á landsmóti STÍ í riffilkeppninni Þrístaða sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 540 stig, Valur Richter úr SÍ varð annar með 537 stig og í þrið'ja sæti hafnaði íris Evva Einarsdóttir úr SR með 507 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,502 stig en sveit Skotíþróttafélags Ísafjarðar hlau silfrið með 1,486 stig. Myndir hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Ísfirðingar sigursælir í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 04. nóvember 2023 12:18

Á Landsmóti STÍ í 50 metra liggjandi riffilkeppninni í morgun sigraði Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 609,4 stig, Valur Richter einnig úr SÍ varð annar með 608,4 stig og í þriðja sæti hafnaði Jórunn Harðardóttir úr SR með 607,2 stig. Karen Rós Valsdóttir hlaut gullið í unglingaflokki með 503,3 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotíþróttafélags Ísafjarðar með 1820,9 stig og sveit Skotfélags Reykjavíkur hlaut silfrið með 1808,9 stig. Myndir frá mótinu eru hérna.

Nánari úrslit á úrslitasíðu STÍ.

AddThis Social Bookmark Button
 
Fyrstu Landsmót vetrarins um helgina í Egilshöll Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 01. nóvember 2023 22:07

2023 lmot3p5novridlar2023 lmot50mriff4novridlarFyrstu landsmót STÍ fara fram í Egilshöllinni um helgina. Á laugardaginn er það riffilkeppnin 50m liggjandi og svo þrístaðan á sunnudaginn.

AddThis Social Bookmark Button
 
Davíð vann bronsið í samanlögðu í Þýskalandi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 29. október 2023 19:36

br dbg mverdl 02lvDavíð Bragi Gígja endaði í 3.sæti í samanlögðu á alþjóðamótinu í Þýskalandi. Keppt var með cal.22lr rifflum á 50 metra færi eftir reglum alþjóðasambandsins WRABF. Í gær og í dag var keppt í flokki þungra riffla. Davíð var með 747/47x eftir 3 böð og 497/32x eftir 2 blöð í dag eða alls 1,244 og 79 X-tíur. Egill Þór Ragnarsson endaði með 1231 stig og 58 X-tíur og Kristberg Jónsson með 1219/46x.

AddThis Social Bookmark Button
 
Davíð sigraði á þýska stórmótinu í Hamminkeln !! Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 27. október 2023 16:26
Davíð Bragi Gígja sigraði í flokki Léttra riffla á alþjóða mótinu BR50 CUP in Hamminkeln í Þýskalandi í dag. Skorið hjá honum var 749/57x. Kristberg Jónsson hafnaði í 8.sæti með 747/45x og Egill Þ. Ragnarsson varð í 37.sæti með 727/33x. Árangur Davíðs er nýtt Íslandsmet í þeim flokki. Þeir keppa allir fyrir Skotfélag Reykjavíkur.
AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 5 af 287

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing