Nýjar reglur um áhorfendur á skotmótum Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 10. mars 2021 15:48

ÍSÍ hefur tekið saman nokkur lykilatriði sem varða áhrofendur að skotmótum. Þetta eru reglur sem öll skotfélög þurfa að fylgja.

  • Allir gestir skulu vera skráðir, a.m.k. nafn, kennitala, símanúmer og sæti. Geyma þarf upplýsingar um áhorfendur í tvær vikur eftir viðburð vegna rakningar. 

  • Allir gestir skulu vera sitjandi í númeruðum sætum og ekki andspænis hvor öðrum. Númera skal sæti svo 1m er að lágmarki í næsta áhorfanda á alla kanta. Áhorfendur skulu sitja í því sæti sem þeim er úthlutað, ekki er leyfilegt að skipta á sætum.

-----------------------------------------------------------------------------------------------


  • Heimilt er að taka á móti allt að 200 sitjandi áhorfendum í númeruð sæti með 1 metra nálægðarmörkum.

  • Áhorfendur skulu sitja í því sæti sem þeim er úthlutað á meðan á viðburði stendur.

  • Ath! Mögulega taka áhorfendasvæði/stúkur ekki 200 manns í sæti, nauðsynlegt að mæla út.

  • Ef fleiri en eitt sótthólf þá þarf hvert hólf að vera með sérinngang og sér salerni.

  • Áhorfendum er skylt að nota andlitsgrímu.

  • Gríman á að hylja nef og munn.

  • Þátttakendur á keppnissvæði mega ekki fara yfir á önnur svæði s.s. áhorfendasvæði.
AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmót í Egilshöll um næstu helgi Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 10. mars 2021 13:43

3pTvö Landsmót STÍ verða haldin í Egilshöllinni um næstu helgi. Á laugardaginn er það 50m liggjandi riffill og svo á sunnudaginn er það 50m þrístaða. Mótin hefjast báða dagana kl. 09:00 en nánar má sjá tímasetningar á riðlaskjölunum, sem eru hérna fyrir 50mLiggjandi og hér 50mÞrístaða

Vegna COVID mála verður ekki boðið uppá meðlæti á mótinu einsog vaninn er :(

AddThis Social Bookmark Button
 
Breyttar COVID reglur ÍSÍ og STÍ Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 10. mars 2021 11:57

Örlítil breyting varð á COVID reglum ÍSÍ og STÍ í dag. Þær eru hérna uppfærðar

AddThis Social Bookmark Button
 
Mót í innigreinunum að hefjast Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 06. mars 2021 15:57

Landsmót samkvæmt mótaskrá STÍ verður haldið í riffilgreinunum 50m liggjandi á laugardaginn og á sunnudaginn í 50m þrístöðu í Egilshöllinni. Skráningarfrestur keppnismanna félagsins er til hádegis þriðjudaginn 9.mars.

AddThis Social Bookmark Button
 
Nýjar COVID-19 reglur frá ÍSÍ og STÍ Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 04. mars 2021 15:20

STÍ var að birta nýjar COVID-19 reglur um starfsemi skotíþróttafélaga sem taka gildi nú þegar. Losað hefur verið um hömlur á starfseminni þannig að hægt er að halda skotmót með góðu móti. Reglurnar eru hérna á aðgengilegu formi.

AddThis Social Bookmark Button
 
Athugasemdir félagsins við kynningu á nýju leyfi Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 03. mars 2021 11:17

Þetta eru athugasemdir okkar vegna tillögu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar að nýju starfsleyfi vegna Álfsness.

Skjalið er hérna

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 9 af 261

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing