|
Mánudagur, 07. október 2024 07:16 |
Verklegi þáttur skotvopnanámskeiða lögregleglunnar er nú loks orðinn virkur. Skotvís, hagsmunasamtök skotveiðifólks, hefur tekið að sér umsjón námskeiðanna með samningi við Ríkislögreglustjóra. Skotfélag Reykjavíkur hefur nú opnað fyrir skráningar á verkleg námskeið á skotvöllum félagsins á Álfsnesi, laugardagana 19. og 26.október og 9.nóvember. Hægt er að skrá sig í gegnum þessa síðu: https://ust.is/veidi/veidinamskeid/skotvopnanamskeid/
|
Föstudagur, 27. september 2024 09:24 |
Hérna eru opnunartímar í Egilshöll komnir.
|
Föstudagur, 06. september 2024 12:21 |
 OPNUN á ÁLFSNESI !! Við vorum að fá frábærar fréttir frá Umhverfissofnun um að okkur er gert heimilt að hefja starfið á Álfsnesi. Bráðabirgðaheimild er komin sem gildir til 5.jan 2025 meðan unnið er að því að uppfylla kvaðir sem farið er fram á af Heilbrigðiseftirlitinu.
Tilkynningin er svona:
Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um veitingu bráðabirgðaheimildar fyrir Skotfélag Reykjavíkur. Meðfylgjandi er bráðabirgðaheimildin sem öðlast þegar gildi og gildir í 4 mánuði. Ákvörðun Umhverfisstofnunar er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála innan eins mánaðar frá birtingu ákvörðunar Umhverfisstofnunar skv. 1. mgr. 65. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, sbr. 4. gr. laga nr. 130/2011 um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Auglýsing um veitingu bráðbirgðaheimildar verður birt á heimasíðu Umhverfisstofnunar.
Það VERÐUR OPNAÐ á morgun kl.10:00 og verður opið til kl. 16:00Â !!
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 4 af 293 |