Íslandsmet hjá SR-ingum um helgina Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 04. maí 2025 16:18

3pSR-ingar voru að gera það gott á Íslandsmótunum í riffilgreinunum um helgina. Úlfar Sigurbjarnarson varð Íslandsmeistari í unglingaflokki í bæði 50m Prone og Þrístöðu. Einnig bætti hann eigið Íslandsmet í prone. Jórunn sigraði sömuleiðis í kvennaflokki í báðum greinum og bætti auk þess Íslandsmetið í Þrístöðu. Lið SR bætti einnig Íslandsmetið í Þrístöðunni. Nánar má lesa um og skoða úrslit á heimasíðu STÍ. og myndir hérna.

AddThis Social Bookmark Button