Skotsvæðum félagsins á Álfsnesi og í Egilshöll verður lokað áfram um óákveðinn tíma meðan þetta COVID ástand gengur yfir. Breytingar á því verða auglýstar hérrna þegar að því kemur.