Gjaldskrá Skotfélags Reykjavíkur 2022-2023 Skoða sem PDF skjal

Engin aldurstakmörk eru á inngöngu í félagið, en viðkomandi þarf að vera orðinn 15 ára til að geta hafið æfingar hjá félaginu með skriflegu samþykki foreldris / forsjáraðila og undir eftirliti þjálfara / umsjónarmanns. Foreldraleyfi fæst hér á pdf formi.

  • Árgjald félagsins er kr. 21,000.
  • Árgjald Unglinga* (15 - 20 ára) er kr. 10,000 -
  • Hjón og sambýlisfólk, sem bæði eru í félaginu, greiða hálft árgjald hvort.
  • Félagsmenn 70 ára á árinu og eldri fá árgjald fellt niður !!
  • * Unglingur telst sá eða sú sem er yngri en 21 árs. 


Æfingagjöld fyrir árið 2022-23 á Álfsnesi og í Egilshöll:

  • -Árs æfingagjald í Egilshöll fyrir félagsmenn kr: 15,000- 70 ára og eldri frítt  (félagsmenn með greitt ársæfingagjald á riffilvöll Álfsnesi fá 50% afslátt )

  • -Árs æfingagjald á riffilvöll / skotskýli á Álfsnesi fyrir félagsmenn kr: 15,000- 70 ára og eldri frítt (félagsmenn með greitt ársæfingagjald í Egilshöll fá 50% afslátt

  • -Stök riffilæfing, Egilshöll og Álfsnesi fyrir félagsmenn kr. 1,200- 70 ára og eldri frítt

  • -Stök riffilæfing á Álfsnesi fyrir utanfélagsmenn 3,500  en kr. 3,000  í Egilshöll

  • -Pakki 5 skipti á riffilvöll fyrir félagsmenn SR með greitt árgjald... kr. 5,000

  • -Haglahringur, stakur fyrir félagsmenn kr. 1,000-  Sama gjald fyrir æfingu skráðra keppenda fyrir mót.

  • -Haglahringur, 25 miða búnt fyrir félagsmenn kr. 15,000 - (kr. 600 pr.hringur) Gildir aðeins ef árgjald er greitt !

  • -Haglahringur, stakur fyrir utanfélagsmenn kr: 1,500-

  • SKEET skotvesti merkt félaginu kr. 35,000

Félags- og æfingagjöldum er hægt að skipta á jafnar greiðslur á greiðslukort !
Aðeins félagsmenn með greitt árgjald getur keypt ársæfingakort í Egilshöll, í skotskýli á Álfsnesi, miðabúnt á Álfsnes og Egilshöll eða miðabúnt á haglavelli ! Athugið að miðabúnt eru ekki gild nema framvísað sé gildu félagsskírteini.
Félagsmenn með greitt árgjald ganga fyrir í æfingaaðstöðu félagsins, í Egilshöll, í skotskýlið á Álfsnesi og á haglavelli, ef aðstaðan er fullnýtt á æfingatíma !
Félagsmönnum er skylt að framvísa félagsskírteini eða greiðslukvittun fyrir greiddu árgjaldi á æfingasvæðum félagsins !
Félagsmenn, félagsskírteinin eru afhent á opnunartíma á Álfsnesi !!
Skotvellir félagsins á Álfsnesi og í Egilshöll eru opnir öllum þeim sem áhuga hafa á að nýta sér aðstöðuna. Þeir sem ekki eru í félaginu þurfa einungis að greiða æfingagjöld samkvæmt gjaldskrá félagsins.

ATHUGIÐ að ekki er leyfilegt að nota haglaskot með blýhöglum !!


Verið velkomin á æfingasvæði félagsins !

Félagsmenn eftirtalinna félaga njóta sömu æfingagjalda og almennir félagsmenn okkar, ekki búnt og magnmiðar: Skotfélagið Markviss, Skotíþróttafélag Suðurlands, Skotfélag Akraness, Skotfélagið Skyttur og Skotfélag Akureyrar.

Gildir frá og með 15.janúar 2022

AddThis Social Bookmark Button