Laugardagur, 13. nóvember 2010 12:58 |
Á Landsmótinu í Egilshöllinni var Guðmundur Helgi Christensen að setja Íslandsmet í Loftriffli, 577 stig !! Jórunn Harðardóttir jafnaði svo Íslandsmetið í Loftskammbyssu með 372 stig.
|
|
Mánudagur, 08. nóvember 2010 19:28 |
Á laugardaginn verður haldið landsmót í loftbyssugreinunum í Egilshöllinni.
|
Föstudagur, 05. nóvember 2010 21:53 |
Á morgun. laugardag verður kynning í Egilshöllinni á starfsemi félagsins milli kl.14 og 16. Á Álfsnesi getur orðið truflun á starfsemi þar sem við erum með skotvopnanámskeið lögreglunnar og Umhverfisstofnunar frá kl.11 og eitthvað frameftir degi. Við opnum fyrir venjulega starfsemi kl.12 og verður opið til kl.17. Biðjum við gesti að hafa biðlund meðan námskeiðið stendur yfir.
|
Mánudagur, 25. október 2010 23:44 |
Hér koma úrslitin úr Bench Rest mótinu sem riffilnefndin SR hélt sunnudaginn 10. okt sl. Skotið var "Varmint for Score" á 200 metra færi.
|
Laugardagur, 23. október 2010 19:41 |
Á landsmóti STÍ í dag sigruðu okkar keppendur í öllum flokkum. Ásgeir og Jórunn sigruðu í loftskammbyssu, Jórunn vann einnig í loftriffli, Guðmundur Helgi í loftriffli karla og í liðakeppninni þeir Ásgeir,Guðmundur og Benedikt. Nánari úrslit á úrslitasíðu STÍ hérna.
|
Föstudagur, 22. október 2010 19:01 |
Fyrsta landsmót STÍ í loftbyssugreinunum verður haldið í aðstöðu Skotfélags Kópavogs í Digranesi á morgun. Keppni hefst kl.10:00. Við sendum 4 keppendur í mótið.
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 241 242 243 244 245 246 247 248 249 250 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 246 af 293 |