Riðlaskipting landsmótsins í Grófri skammbyssu sem haldið verður í Kópavogi á laugardaginn kemur er komin hérna. Mótið hefst kl.10:00.