Nýtt Íslandsmet hjá Sigurði Unnari á Spáni Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 19. september 2014 09:23

sigunnhauks01 003Sigurður Unnar Hauksson var að ljúka keppni í haglabyssu-skeet á Heimsmeistaramótinu í Granada á Spáni á nýju Íslandsmeti unglinga, 116/125 stig (23-24-24-23-22). Hann endaði að lokum í 12.-17.sæti af 64 keppendum sem er hreint frábær árangur hjá honum.

AddThis Social Bookmark Button