Reglur frá ÍSÍ vegna áhorfenda - Síða 2 Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 10. mars 2021 15:47
Atriðaskrá greina
Reglur frá ÍSÍ vegna áhorfenda
Síða 2
Allar síður
-----------------------------------------------------------------------------------------------

  • Heimilt er að taka á móti allt að 200 sitjandi áhorfendum í númeruð sæti með 1 metra nálægðarmörkum.

  • Áhorfendur skulu sitja í því sæti sem þeim er úthlutað á meðan á viðburði stendur.

  • Ath! Mögulega taka áhorfendasvæði/stúkur ekki 200 manns í sæti, nauðsynlegt að mæla út.

  • Ef fleiri en eitt sótthólf þá þarf hvert hólf að vera með sérinngang og sér salerni.

  • Áhorfendum er skylt að nota andlitsgrímu.

  • Gríman á að hylja nef og munn.

  • Þátttakendur á keppnissvæði mega ekki fara yfir á önnur svæði s.s. áhorfendasvæði.
AddThis Social Bookmark Button