Fyrsta haglabyssumót ársins á Álfsnesi fer fram um helgina. Mótið nefnist Vormót SR og er það fullgilt STÍ mót til flokka og meta. Hér má sjá riðlaskiptinguna.