Reglulegar .22 Silhouett-æfingar eru á miðvikudögum milli kl 18:00 og 21:00. Athugið að þessar æfingar hafa forgang á riffilsvæðinu á meðan þær standa yfir. Skotstjóri stjórnar æfingum í skotskýlinu.