Ellert Aðalsteinsson var að ljúka keppni á ISSF mótinu í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum með 113 dúfur, sem er stórfínn árangur á fyrsta ISSF mótinu í ár. /gkg