Miðvikudagur, 15. maí 2013 15:30 |
Hreindýraprófin eru að hefjast. Nánari upplýsingar eru hérna. Síminn er 843-0280
Hægt er að skrá sig til próftöku hjá prófdómara okkar í síma 843-0280. Gjaldið er kr. 4,500 fyrir hvert próf og verður það að greiðast fyrir próftöku. Greiðsla verður að berast á reikning Skotfélags Reykjavíkur nr. 0516-26-000899, kt. 600269-2919 og afrit sent í tölvupósti á:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Prófin verða að öllu jöfnu haldin mánudaga og þriðjudaga kl.10:00 -14:00.. Ýmsar upplýsingar varðandi próftökuna eru aðgengilegar á vef Umhverfisstofnunar. Minnum veiðimenn sérstaklega á að mæta til próftökunnar með löglegar veiðikúlur skv reglugerð, ekki heilar eða match kúlur, þær eru ekki leyfðar í próftöku !!
Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að ENGIN önnur gjöld eru tekin fyrir próftökuna !!
|