Herrifflakeppninni hefur verið frestað um eina viku vegna slæmrar veðurspár. Keppnin fer því fram sunnudaginn 2.júní n.k.