Mánudagur, 03. júní 2013 10:06 |
Athugið að riffilskýlið verður lokað í kvöld - og fyrirhuguðu móti aflýst - vegna veðurs - nána síðar....
Innanfélagsmót í Silúettu með cal.22lr rifflum verður haldið á Álfsnesi á þriðjudagskvöldið 4.júní kl.18. Ath skv.reglum eru leyfðir rifflar sem vega allt að 4,6kg. Skráning á staðnum. Á sama tíma er opið fyrir æfingu í BR50. Athugið einnig að svæðið er lokað fyrir annarri skotfimi á þessum tíma.
|