Það verður lokað á Álfsnesi vegna veðurs í dag, vindhraði er 14-22m/sek og ekkert útlit fyrir að gangi niður fyrr en í nótt.