Miðvikudagur, 19. júní 2013 07:34 |
Um næstu helgi er haldið landsmót STÍ í skeet-haglabyssu á Blönduósi. Mótshadari er skotfélagið Markviss. Við sendum þangað fríðan flokk keppenda eða alls 7 keppendur. Hægt að fylgjast með tölulegum upplýsingum hérna.
|