Ásgeir með 575 stig Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 10. júlí 2013 10:19

Ásgeir lauk keppni í Granada í 23.sæti af 84 keppendum, og kemst ekki í átta manna úrslit. Skorið var fínt, 575 stig (96-97-98-97-93-94). Á sama tíma hófu haglabyssumenn keppni og áttu bæði Ellert 23+24 og Hákon 23+23 fínt start. Þeir klára 3 hringi í dag og svo tvo á morgun.

AddThis Social Bookmark Button