Ellert Aðalsteinsson Íslandsmeistari í Skeet, keppir á Evrópumeistaramótinu í Suhl, Þýskalandi í næstu viku. Hægt verður eð fylgjast með skorinu hérna meðan á mótinu stendur.