Mánudagur, 14. apríl 2014 17:23 |
TILKYNNING FRÁ STÍ: Stjórn STÍ samþykkti á fundi sínum í dag breytingu á mótaskrá að ósk Skotféloags Akureyrar. Af óviðráðanlegum orsökum verður að flytja Íslandsmótin sem vera áttu 14.-15.júní um eina helgi og verða þau þannig:
21. Júní 2014 Sport skammbyssa
22. Júní 2014 Gróf skammbyssa
|