Á Íslandsmeistaramótinu í dag hlutu keppendur SR nokkra Íslandsmeistaratitla. Guðmundur H. Christensen í loftriffli karla, Íris Eva Einarsdóttir í loftriffli kvenna, Kristín Á. Thorstensen í loftskammbyssu unglinga, Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu, kvennasveit SR í loftskammbyssu með Jórunni Harðardóttur, Kristínu Sigurðardóttur og Kristínu Á. Thorstensen innanborðs. Einnig varð karlasveitin meistari með þá Ásgeir Sigurgeirsson, Guðmund Kr. Gíslason og Gunnar Þ. Hallbergsson innanborðs. Nánar á úrslitasíðu STÍ.