Mánudagur, 19. maí 2014 13:05 |
Reglulegar Benchrest-æfingar (centerfire) eru að byjrja á Álfsnesi. Fyrsta reglulega æfing SR verður á fimmtudaginn 22. maí kl 19:00 til 22:00. Æfingar verða haldnar á fimmtudögum í sumar á þessum tíma og má gera ráð fyrir ýmiskonar æfingakeppnum á æfingatímum, sem verða ákveðnar á staðnum á hverri æfingu eftir atvikum.
|