Fimmtudagur, 22. janúar 2015 14:59 |
Stuttur þáttur á CNN með umfjöllun um Ásgeir Sigurgeirsson skammbyssuskyttu úr Skotfélagi Reykjavíkur. Einu sinni áður hefur CNN gert svipaðan þátt um íslenskan íþróttamann og varð það Ólafur Stefánsson handboltasnillingur sem þeir tóku þá tali. Það er greinilega tekið eftir skotmanninum okkar utan landssteinanna.
|