Fyrsti staurinn með raddstýringunum er nú kominn upp. Okkar menn vinna nú hörðum höndum við að koma raddstýringunum í gang á skeet völlunum og er vonast til að hægt verði að prófa búnaðinn á Páskamótinu í Skeet sem haldið verður laugardaginn 4.apríl á Álfsnesi.