Föstudagur, 10. apríl 2015 07:24 |
Ásgeir Sigurgeirsson var að ljúka undankeppninni í frjálsri skammbyssu í Kóreu. Hann flaug áfram í aðalkeppnina með fínu skori, 560 stig. Þess má geta að Íslandsmet hans er 565 stig. Aðalkeppnin fer svo fram á morgun.
|