Þriðjudagur, 24. febrúar 2009 22:15 |
Ársþing Íþróttabandalags Reykjavíkur hefst
á fimmtudaginn og stendur fram á laugardag. Skotfélag Reykjavíkur á 5 fulltrúa á þinginu. Kosið verður m.a. um nýjan formann ÍBR en Reynir Ragnarsson, formaður þess undanfarin 15 ár gefur ekki kost á sér. Ýmis önnur mál er snerta íþróttir í Reykjavík koma til umfjöllunar á þinginu.
|