Mánudagur, 20. júlí 2015 12:07 |
Hlað heldur tvö mót á riffilvellinum á laugardaginn, 25. júlí nk. Hlað-Zeiss- og Big-bore mótin. Mótin verða haldin frá kl 10:00 til 14:00, og verður lokað fyrir aðra starfsemi í skotskýlinu á meðan. Opnað verður fyrir almenna notkunn í skýlinu kl 14:00. Allar upplýsingar um mótin er að finna á heimasíðu hlad.is og eða hjá Hlað.
Skráning í mótin fer fram í Hlað Bíldshöfða 12.
|