Um næstu helgi eru tvö Íslandsmót Skotíþróttasambandsins í haglabyssugreinunum á dagskrá. Á Akureyri er það SKEET og er riðlaskiptingin komin hérna. Í Hafnarfirði er það svo Norrænt Trap og riðlarnir eru hérna.