Landsliðsferð til Þýskalands Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 05. mars 2009 09:38
Skotíþróttasambandið hefur valið í landsliðið okkar sem fer til keppni í Þýskalandi dagana 16. til 21.maí n.k. Í skeet-haglabyssuliðið voru valdir þeir Örn Valdimarsson úr SR, Sigurþór Jóhannesson úr SÍH og Hákon Þ.Svavarsson frá SFS. í Loftskammbyssu voru valdir tveir keppendur,  þau Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir bæði úr SR. Við eigum því 3 keppendur í þessari ferð og erum auðvitað stolt af því. Við óskum þeim alls hins besta á mótinu.
AddThis Social Bookmark Button