Mánudagur, 15. febrúar 2016 14:06 |
Á laugardaginn kemur, 20.febrúar, verður haldið inannfélagsmót í Skeet á Álfsnesi. Skotnar verða 75 dúfur og keppt eftir forgjafarkerfinu sem prófað var um áramótin þannig að M.flokkur hefur enga, 1.flokkur eina dúfu, 2.flokkur tvær dúfur, 3.flokkur þrjár dúfur og 0.flokkur fjórar dúfur í forgjöf. Mótið hefst kl.12
|